fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þess vegna talar Lionel Messi ekki ensku

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi útskýrði í nýju viðtali hvers vegna hann talar ekki ensku.

Messi yfirgaf Paris Saint-Germain og hélt til Inter Miami í Bandaríkjunum í fyrra. Margir héldu að í kjölfarið færi hann að tala ensku meira en í gegnum tíðina hefur hann nær aldrei gert það.

Argentínumaðurinn hefur aðeins talað ensku í auglýsingum vestan hafs en vill þó helst ekki gera það þar sem honum finnst það vandræðalegt.

„Ég skil allt, eða nánast allt sem sagt er á ensku. Ég held ég geti talað ensku en ég geri það ekki þar sem ég skammast mín,“ segir Messi, sem virðist því betri í ensku en margir halda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd