fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndböndin – Harkaleg slagsmál brutust út í Þýskalandi og Póllandi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harkaleg slagsmæál brutust út í Þýskalandi í dag þegar stuðningsmenn Georgíu og Tyrklands tókust harkalega á í stúkunni.

Arde Guler var hetja Tyrklands þegar liðið mætti Georgíu á Evrópumótinu í dag en leikið var á heimavelli Borussia Dortmund.

Það voru ekki bara slagsmál í Þýsklandi því á stuðningsmannasvæði í Póllandi var einnig slegist.

Mert Müldür skoraði fyrsta mark leiksins og kom Tyrkjum yfir með gjörsamlega frábæru skoti.

Georges Mikautadze jafnaði fyrir Georgíu áður en fyrri hálfleikurinn var á enda.

Það var svo hinn magnaði Arda Guler sem skoraði sigurmarkið fyrir Tyrki en þessi 19 ára gamli drengur er leikmaður Real Madrid.

Undir lok leiksins fékk Georgía nokkur góð færi en tókst ekki að koma boltanum í netið og Tyrkirnir lifðu hreinlega á lyginni. Á sjöttu mínútu uppbótartíma var markvörðurinn sendur fram í horni og það nýttu Tyrkir sér með því að ná boltanum og keyra upp völlinn þar sem Kerem Aktürkoğlu skoraði í autt markið.

Tyrkirnir fara vel af stað og eru komnir með þrjú stig en Tékkland og Portúgal eru einnig í riðlinum og mætast þau í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki