fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Fylkir vann góðan sigur á Vesta – KA komið í botnsætið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 19:56

Rúnar Páll og hans menn lönduðu fyrsta sigrinum. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 3 -2 Vestri:
0-1 Elmar Atli Garðarsson
1-1 Matthias Præst Nielsen
2-1 Þóroddur Víkingsson
3-1 Ómar Björn Stefánsson
3-2 Jeppe Gertsen

Fylkir vann nauðsynlegan sigur á Vestra í Bestu deild karla í kvöld en leikið var við frábærar aðstæður í Árbæ.

Elmar Atli Garðarsson kom Vestra yfir í leiknum áður en Matthias Præst jafnaði leikinn, staðan 1-1 í hálfleik.

Þóroddur Víkingsson og Ómar Björn Stefánsson skoruðu svo fyrir Fylki í síðari hálfleik og komu liðinu í 3-1 áður en Jeppe Gertsen lagaði stöðuna fyrir gestina. Lokastaðan 3-2.

Fylkir fer með sigrinum af botni deildarinnar og er með sjö stig en KA er með fimm stig á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Í gær

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“
433Sport
Í gær

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“
433Sport
Í gær

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið
433Sport
Í gær

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni