fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Mbappe nefbrotinn eftir leikinn í kvöld – Fór beint í aðgerð

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe fer í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað í opnunarleik Frakklands á EM í Þýskalandi í kvöld.

Frakkland vann leikinn 1-0 gegn Austurríki en Maximilian Wober skoraði eina markið sem var sjálfsmark.

Hvort Mbappe nái næsta leik Frakklands er óljóst en hann er líklega mikilvægasti leikmaður liðsins.

Möguleiki er á að Mbappe noti andlitsgrímu í næstu leikjum Frakklands, eitthvað sem hann hefur ekki gert áður.

Mbappe var vel bólginn og var fluttur á sjúkrahús eftir leik þar sem hann fór í stutta aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára