fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Mbappe nefbrotinn eftir leikinn í kvöld – Fór beint í aðgerð

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe fer í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað í opnunarleik Frakklands á EM í Þýskalandi í kvöld.

Frakkland vann leikinn 1-0 gegn Austurríki en Maximilian Wober skoraði eina markið sem var sjálfsmark.

Hvort Mbappe nái næsta leik Frakklands er óljóst en hann er líklega mikilvægasti leikmaður liðsins.

Möguleiki er á að Mbappe noti andlitsgrímu í næstu leikjum Frakklands, eitthvað sem hann hefur ekki gert áður.

Mbappe var vel bólginn og var fluttur á sjúkrahús eftir leik þar sem hann fór í stutta aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungur sonur Garðars Jó á skotskónum fyrir Stjörnuna um helgina – Sjáðu markið

Ungur sonur Garðars Jó á skotskónum fyrir Stjörnuna um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er það sem Carrick hefur gert á fyrstu dögum – Bannað að ræða við Keane og breytti æfingum

Þetta er það sem Carrick hefur gert á fyrstu dögum – Bannað að ræða við Keane og breytti æfingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf

Valdimar Valdimarsson til starfa í Danmörku – Áhugavert starf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vakti athygli að ung kærasta hans og barnið mætti til að fagna með

Vakti athygli að ung kærasta hans og barnið mætti til að fagna með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea reyna að lækka verðmiðann – Þetta eru aðrir kostir sem félagið skoðar

Chelsea reyna að lækka verðmiðann – Þetta eru aðrir kostir sem félagið skoðar