fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Mbappe nefbrotinn eftir leikinn í kvöld – Fór beint í aðgerð

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe fer í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað í opnunarleik Frakklands á EM í Þýskalandi í kvöld.

Frakkland vann leikinn 1-0 gegn Austurríki en Maximilian Wober skoraði eina markið sem var sjálfsmark.

Hvort Mbappe nái næsta leik Frakklands er óljóst en hann er líklega mikilvægasti leikmaður liðsins.

Möguleiki er á að Mbappe noti andlitsgrímu í næstu leikjum Frakklands, eitthvað sem hann hefur ekki gert áður.

Mbappe var vel bólginn og var fluttur á sjúkrahús eftir leik þar sem hann fór í stutta aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Í gær

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford