fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jhon Duran sóknarmaður Aston Villa hefur fengið leyfi frá félaginu til að fara í formlegar samningaviðræður við Chelsea.

Chelsea vill kaupa framherjann og er talið að kaupverðið verði í kringum 40 milljónir punda.

Á sama tíma er Aston Villa að reyna að kaupa Ian Maatsen vinstri bakvörð Chelsea.

Maatsen var á láni hjá Borussia Dortmund en 35 milljóna punda klásúla er í samningi hollenska bakvarðarins.

Dortmund er ekki til í að borga þá upphæð og því er Aston Villa líklegur áfangastaður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514