fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þórður velur áhugaverðan landsliðshóp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 13:30

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamótinu.

Mótið fer fram 30. júní – 8. júlí og verður það leikið í Finnlandi.

Ísland mætir Englandi í fyrsta leik sínum á mótinu mánudaginn 1. júlí kl. 10:00.

Úrslit leiksins skera svo úr um það hvaða liði það mætir í leik tvö og þrjú.

Hópurinn:
Anna Arnarsdóttir – Keflavík
Sunna Rún Sigurðardóttir – ÍA

Edith Kristín Kristjánsdóttir – Breiðablik
Eva Steinsen Jónsdóttir – Augnablik
Kristín Sara Arnardóttir – Augnablik
Arnfríður Auður Arnarsdóttir – Grótta
Rebekka Sif Brynjarsdóttir – Grótta
Fanney Lísa Jóhannesdóttir – Stjarnan
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir – Stjarnan
Sóley Edda Ingadóttir – Stjarnan
Anika Jóna Jónsdóttir – Víkingur R.
Thelma Karen Pálmadóttir – FH
Hafrún Birna Helgadóttir – FH
Hrönn Haraldsdóttir – FH
Camilly Kristal Da Silva Rocha – Þróttur R.
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir – KH
Ágústa María Valtýsdóttir – KH
Elísa Bríet Björnsdóttir – Tindastóll
Kristín Magdalena Barboza – FHL
Elísa Birta Káradóttir – HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu