fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Nær gleymdur leikmaður fær líflínu hjá nýjum stjóra Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrey Santos, miðjumaður Chelsea, gæti fengið líflínu hjá félaginu eftir að Enzo Maresca tók við. The Athletic segir frá þessu.

Hinn tvítugi Santos gekk í raðir Chelsea snemma á síðasta ári frá heimalandinu, Brasilíu, en var ekki inni í myndinni hjá Mauricio Pochettino á síðustu leiktíð.

Var hann fyrst lánaður til Nottingham Forest, þar sem hann fékk lítið sem ekkert að spila en svo Strasbourg í Frakklandi. Þar gekk honum ansi vel.

Maresca er sagður til í að gefa honum hlutverk á næstu leiktíð, en hann tók við sem stjóri Cheslea af Pochettino á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum