fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
433Sport

Leikmaður Arsenal setur pressu á forsætisráðherrann

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 19:30

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal og enska landsliðins, kallar eftir því að enska þjóðin fái viku frí ef landsliðið verður Evrópumeistari í sumar.

EM í Þýskalandi hefst á föstudag og eru miklar væntingar gerðar til enska liðsins.

Ramsdale hefur sett pressu á forsætisráðherrann Rishi Sunak, þjóðin þurfi allavega viku frí ef England vinnur EM.

„Það þarf að vera allavega viku frí því það er enginn að fara að vinna,“ grínaðist Ramsdale.

England er í riðli með Danmörku, Serbíu og Slóveníu á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu ‘versta skotið’ á EM hingað til

Sjáðu ‘versta skotið’ á EM hingað til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Adam um vafaatriði í stórleiknum: „Ég ætla ekki að fara að stuða menn hérna“

Adam um vafaatriði í stórleiknum: „Ég ætla ekki að fara að stuða menn hérna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot minnir fólk á það sem Klopp sagði: ,,Hann kvartaði mikið yfir þessu“

Slot minnir fólk á það sem Klopp sagði: ,,Hann kvartaði mikið yfir þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vinur Alberts hefur heyrt þetta um framtíð hans – Telur að hann segi takk en nei takk

Vinur Alberts hefur heyrt þetta um framtíð hans – Telur að hann segi takk en nei takk
433Sport
Í gær

Adam spurður út í stöðu sína – „Það er ekki gaman að vera á bekknum“

Adam spurður út í stöðu sína – „Það er ekki gaman að vera á bekknum“
433Sport
Í gær

Guðna leiðist þessi hegðun – „Þau ættu bara að vera heima“

Guðna leiðist þessi hegðun – „Þau ættu bara að vera heima“
433Sport
Í gær

United labbar í burtu ef verðmiðinn lækkar ekki

United labbar í burtu ef verðmiðinn lækkar ekki
433Sport
Í gær

Tvö lið hafa áhuga á að kaupa ungan miðjumann Arsenal

Tvö lið hafa áhuga á að kaupa ungan miðjumann Arsenal