fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024
433Sport

Guardiola útilokar að taka þetta skref á ferli sínum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur margra stuðningsmanna Barcelona er að Pep Guardiola taki við þjálfun liðsins einn daginn. Hann útilokar það.

Guardiola átti frábær ár hjá Barcelona en hann segir að þeim kafla sé lokið.

Búist er við að þessi magnaði stjóri hætti með Manchester City eftir næstu leiktíð.

„Þær dyr eru lokaðar,“ segir Guardiola þegar hann er spurður um mögulega endurkomu til Barcelona.

Hansi Flick var ráðinn þjálfari Barcelona á dögunum en margir telja að Guardiola fari næst í það að þjálfa landslið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?

Liðsfélagi Alberts til Manchester United?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta

Ólögleg tölfræðisöfnun á leikjum í íslenskum fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn

Manchester United og Liverpool á meðal áhugasamra um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Hvað er að frétta með hárið á honum?

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg – Hvað er að frétta með hárið á honum?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal

Jón Dagur fékk enga treyju frá landsliðsmanni Englands en dó ekki ráðalaus – Fékk „klassíska svarið“ frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum

Sara Björk gæti tekið mjög óvænt skref á ferlinum