fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
433Sport

Klopp með væna pillu á United og Ten Hag vegna Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur sent væna sneið á Manchester United og Erik ten Hag fyrir það hvernig félagið höndlaði málefni Jadon Sancho.

Eftir rúm tvö ár á Old Trafford var Sancho hent í frystikistuna og lánaður til Dortmund.

Hann og Ten Hag náðu ekki saman og fóru í stríð opinberlega sem endaði með því að Sancho var bannað að æfa með United liðinu.

„Ef heimurinn missir trúna á leikmanni, þá verður stjórinn að vera sá sem styður við leikmanninn,“ sagði Klopp um Sancho þegar hann ræddi málin á kveðjufundi í Liverpool í gær.

Getty Images

Klopp hefur lokið störfum á Anfield og hefur verið að kveðja fólkið undanfarna daga.

„Það er ekki hægt að kaupa það að leikmaður sé vonlaus eins og önnur félög gera. Kaupa leikmann á 80 milljónir punda og senda hann svo út á lán.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate
433Sport
Í gær

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta