fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Klopp með væna pillu á United og Ten Hag vegna Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur sent væna sneið á Manchester United og Erik ten Hag fyrir það hvernig félagið höndlaði málefni Jadon Sancho.

Eftir rúm tvö ár á Old Trafford var Sancho hent í frystikistuna og lánaður til Dortmund.

Hann og Ten Hag náðu ekki saman og fóru í stríð opinberlega sem endaði með því að Sancho var bannað að æfa með United liðinu.

„Ef heimurinn missir trúna á leikmanni, þá verður stjórinn að vera sá sem styður við leikmanninn,“ sagði Klopp um Sancho þegar hann ræddi málin á kveðjufundi í Liverpool í gær.

Getty Images

Klopp hefur lokið störfum á Anfield og hefur verið að kveðja fólkið undanfarna daga.

„Það er ekki hægt að kaupa það að leikmaður sé vonlaus eins og önnur félög gera. Kaupa leikmann á 80 milljónir punda og senda hann svo út á lán.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn