fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Werner áfram hjá Tottenham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner verður áfram hjá Tottenham á næstu leiktíð en þetta hefur félagið staðfest.

Um er að ræða þýskan sóknarmann sem kom til félagsins á lánssamningi frá RB Leipzig í janúar.

Werner stóð sig ágætlega eftir komuna en hann lék áður með Chelsea í efstu deild Englands.

Werner mun aftur spila á láni hjá liðinu út næstu leiktíð og er möguleiki á að hann verði svo keyptur endanlega.

Þjóðverjinn er 28 ára gamall og á tvö ár eftir af samningi sínum í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum til Ítalíu

Úr Kópavoginum til Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta