fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sádar skoða tvo leikmenn City – Annar þeirra olli miklum vonbrigðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að sádiarabíska deildin mun halda áfram að lokka til sín stór nöfn úr Evrópuboltanum í sumar með himinnháum launatékkum. Nú horfa forráðamenn deildarinnar til tveggja leikmanna Manchester City.

Þetta kemur fram í The Sun en samkvæmt heimildum blaðsins eru Sádar á eftir þeim Kyle Walker og Matheus Nunes.

Hinn 32 ára gamli Walker hefur verið algjör lykilhlekkur í liði City undanfarin ár. Hann hefur spilað 301 leik fyrir liðið, unnið allt sem hægt er að vinna og þar með deildina sex sinnum.

Walker er samningsbundinn City til 2026.

Nunes olli hins vegra vonbrigðum eftir að hafa verið keyptur til City frá Wolves fyrir 53 milljónir punda síðasta sumar. Hann byrjaði aðeins sjö leiki í ensku úrvalsdieldinni.

Sádar hafa nú áhuga á honum en einnig er talið að Barcelona og Paris Saint-Germain fylgist með honum.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“