fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Roy Keane varar Southgate við – Má ekki nota leikmann Liverpool svona á EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 17:30

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Roy Keane hefur varað Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við því að nota Trent Alexander-Arnold á miðjunni gegn stórliðum á EM í sumar.

Alexander-Arnold var kynntur sem miðjumaður í hópi Southgate en hann hefur verið að færa sig þangað meira og meira með Liverpool.

„Þú getur ekki spilað honum á miðjunni gegn bestu liðunum. Þú kemst upp með það í einum eða tveimur leikjum í riðlakeppninni en gegn þeim bestu þarftu að verjast og það getur hann ekki,“ segir Keane sem hrósar Alexander-Arnold þó líka.

„Á boltanum elska ég að horfa á hann. En á þessu stigi, ef hann spilar á miðjunni gegn góðu liði verður hann í vandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki