fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 11:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick kemur alvarlega til greina sem næsti stjóri Bayern Munchen.

Rangnick stýrði síðast Manchester United í félagsliðaboltanum en er nú landsliðsþjálfari Austurríkis.

Bayern er í stjóraleit en Thomas Tuchel hættir í sumar. Nokkur nöfn hafa verið nefnd til sögunnar og auk Rangnick eru til að mynda Roberto De Zerbi, stjóri Brighton á blaði. Engar viðræður eru þó farnar af stað við hann enn þá.

Unai Emery var  einnig orðaður við starfið en samkvæmt nýjustu fréttum hefur hann framlengt samning sinn við Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“