fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

433
Föstudaginn 19. apríl 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson, varnarmaður KR, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

8-liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðust á dögunum. Real Madrid sló til að mynda Manchester City út eftir vítaspyrnukeppninni. Í henni átti Bernardo Silva, leikmaður City, agalegt víti sem fór beint á markvörðinn.

„Er ekki steikt að reyna þetta á þessu augnabliki?“ spurði Helgi.

„Það er mjög steikt að taka þessa ákvörðun. Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér,“ sagði Axel.

Hrafnkell tók til máls.

„Ég myndi skilja að reyna þetta ef þú ert vítaskytta en hann er ekki vítaskytta. Skjóttu bara fast og það sem gerist gerist. Það er miklu erfiðara að fela sig á bak við þetta.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
Hide picture