fbpx
Þriðjudagur 28.maí 2024
433Sport

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 17:00

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er nálægt því að samþykkja að taka við sem stjóri Bayern Munchen. Spænski miðillinn Mundo Deportivo heldur þessu fram.

Bayern er í stjóraleit en löngu er orðið ljóst að Thomas Tuchel verður ekki áfram með liðið á næstu leiktíð.

Franska knattspyrnugoðsögnin Zidane hefur hingað til aðeins stýrt Real Madrid á stjóraferlinum. Hefur hann náð stórkostlegum árangri og til að mynda unnið Meistaradeildina þrisvar.

Zidane hefur þó verið án starfs síðan 2021. Það gæti breyst á næstunni ef marka má þessar fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag

Svara fyrir gagnrýni eftir umdeilt viðtal við Ten Hag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Merking á United treyju vekur upp reiði – Gyðingur var mjög ósáttur

Merking á United treyju vekur upp reiði – Gyðingur var mjög ósáttur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi

Fullyrðir að Ten Hag verði rekinn – Búnir að funda með De Zerbi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ákæran á Albert hefur líklega áhrif á möguleg félagaskipti í sumar

Ákæran á Albert hefur líklega áhrif á möguleg félagaskipti í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framtíð Ten Hag í lausu lofti en lykilfólk er sagt styðja hann

Framtíð Ten Hag í lausu lofti en lykilfólk er sagt styðja hann
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Börnin grétu eftir síðasta leik pabba í gær – Kveður sem goðsögn

Sjáðu myndbandið: Börnin grétu eftir síðasta leik pabba í gær – Kveður sem goðsögn
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir nýjustu myndirnar: Var ekki valinn en lék samt í auglýsingunni – ,,Það er svo mikið rangt við þetta“

Margir steinhissa eftir nýjustu myndirnar: Var ekki valinn en lék samt í auglýsingunni – ,,Það er svo mikið rangt við þetta“