fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Pétursson, þjálfari Vals, er brattur fyrir komandi leiktíð. Hans lið freistar þess að vinna Íslandsmeistaratitilinn fjórða árið í röð.

Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í spá fyrirliða, þjálfara og formanna sem opinberuð var á kynningarufundi Bestu deildarinnar. Pétur ræddi við 433.is á fundinum en hans lið ætlar sér titilinn.

„Þetta er mikið til nýr hópur svo það er ekkert mál að gíra hópinn. Þetta er bara markmið sem við höfum,“ sagði hann.

video
play-sharp-fill

Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Vals í vetur og var Pétur spurður út í blönduna á hópnum.

„Hún virkar ágætlega finnst manni og vonandi verður það svoleiðis.“

Amanda Andradóttir er einn allra hæfileikaríkasti leikmaður deildarinnar. Pétur var spurður að því hvort hann væri bjartsýnn á að halda henni hér heima út tímabilið.

„Það er bara undir henni komið. Henni líður vel hjá okkur og er að standa sig vel. Á meðan hún er í Val er það bara ánægjuefni.“

Nánar er rætt við Pétur í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Í gær

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Í gær

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur
Hide picture