fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsetaframbjóðandinn, Ásdís Rán Gunnarssdóttir hefur upplifað ýmislegt á sínu merkilega lífi en hún hefur ferðast um heiminn og gert það gott.

Ásdís er nú mætt heim á klakann og stefnir á það að fara á Bessastaði í sumar þegar kosið verður til forseta. Ásdís var gestur í hlaðvarpinu Óli á Hjóli.

Þar segir Ásdís frá magnaðri sögu þegar hún var stödd í Barcelona á Spáni og var þar með góðu fólki, þar á meðal var rapparinn vinsæli, Kanye West.

„Ég var í Barcelona með Kanye West í svona lokuðu VIP herbergi á skemmtistað,“ segir Ásdís í þættinum og þáttastjórnendurnir göptu og áttu varla til aukatekið orð.

Sagan var þó hins vegar bara rétt að byrja því þegar Ásdís var að skála við rapparann vinsæla þá birtist einn fremsti knattspyrnumaður allra tíma.

„Ronaldinho kemur labbandi og stendur fyrir framan okkur, hann vill taka í hendina á Kanye West. Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt, vill ekki tala við hann.“

Umrædd ummæli Ásdísar má sjá hér að neðan.

@oliahjolipodcast Elskum öll þessi namedrops @oli @Ásdis aka IceQueen @Basti ♬ original sound – Óli á Hjóli – Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn