fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsetaframbjóðandinn, Ásdís Rán Gunnarssdóttir hefur upplifað ýmislegt á sínu merkilega lífi en hún hefur ferðast um heiminn og gert það gott.

Ásdís er nú mætt heim á klakann og stefnir á það að fara á Bessastaði í sumar þegar kosið verður til forseta. Ásdís var gestur í hlaðvarpinu Óli á Hjóli.

Þar segir Ásdís frá magnaðri sögu þegar hún var stödd í Barcelona á Spáni og var þar með góðu fólki, þar á meðal var rapparinn vinsæli, Kanye West.

„Ég var í Barcelona með Kanye West í svona lokuðu VIP herbergi á skemmtistað,“ segir Ásdís í þættinum og þáttastjórnendurnir göptu og áttu varla til aukatekið orð.

Sagan var þó hins vegar bara rétt að byrja því þegar Ásdís var að skála við rapparann vinsæla þá birtist einn fremsti knattspyrnumaður allra tíma.

„Ronaldinho kemur labbandi og stendur fyrir framan okkur, hann vill taka í hendina á Kanye West. Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt, vill ekki tala við hann.“

Umrædd ummæli Ásdísar má sjá hér að neðan.

@oliahjolipodcast Elskum öll þessi namedrops @oli @Ásdis aka IceQueen @Basti ♬ original sound – Óli á Hjóli – Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum