fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel í mig. Það er fínt að mæta þeim á útivelli því við eigum leik við Vestra þarna í kjölfarið. Það er gott að venjast vellinum þar,“ sagði Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK, við 433.is í dag eftir að hans lið dróst gegn Þrótti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

HK hefur spilað tvo leiki það sem af er í Bestu deildinni. Liðið náði í sterkt jafntefli gegn KA á útivelli í fyrsta leik en tapaði svo 0-4 gegn ÍA á heimavelli í gær.

„Þetta stig fyrir norðan var sterkt. Leikurinn í gær var kannski annað atriði. Þetta voru vonbrigði, að tapa 4-0 heima er allt of mikið. Rauða spjaldið breytti kannski aðeins leikmyndinnni en við eigum ekki að fá á okkur fjögur mörk. Við þurfum að sýna meiri karakter en það.“

video
play-sharp-fill

HK var af flestum spáð neðsta sæti deildarinnar fyrir mót. Leifur telur að liðið geti nýtt það á jákvæðan hátt.

„Það kom mér ekkert mikið á óvart. Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður en við höfum sýnt það undanfarin ár að við erum með sterkt lið og erum sterkir karakterar. Þetta hentar okkur vel.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
Hide picture