fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 16:00

Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram tekur á móti Íslands- og bikarmeisturum Víkings í lokaleik umferðarinnar í Bestu deild karla í kvöld. Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, hefur fulla trú á sínum mönnum.

„Hann leggst ofboðslega vel í mig. Við verðum að hafa trú á því að við getum strítt þeim og gert þeim erfitt fyrir,“ sagði hann um leikinn við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

„Við vitum engu að síður að Víkingur er búinn að vera með besta lið á Íslandi undanfarið. Þetta verður því gífurlega erfitt verkefni fyrir okkur. En við þurfum að hafa trú á því sem við erum að gera og horfa svolítið bara á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá. Svo sjáum við bara hvernig þetta þróast.

Við höfum engu að tapa,“ sagði Rúnar enn fremur, en leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld.

Ítarlegra viðtal við Rúnar er í spilaranum. Rætt var við hann í tilefni að drættinum í Mjólkurbikar karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta komu Rooney

Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir

Hetja vikunnar fáanleg fyrir um 30 milljónir
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Í gær

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur
433Sport
Í gær

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho
Hide picture