fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Hundfúll eftir leikinn við United – Vildi víti og gult fyrir leikaraskap

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andoni Iraola, þjálfari Bournemouth, var gríðarlega óánægður með dómgæsluna í leik liðsins við Manchester United í gær.

Iraola segir að sitt lið hafi átt að fá vítaspyrnu undir lok leiks, frekar en aukaspyrnu sem var dæmd fyrir utan teigs.

Ekki nóg með það þá ásakar Iraola miðjumanninn unga Kobbie Mainoo um leikaraskap í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

,,Ég er sannfærður um að þetta hafi verið vítaspyrna fyrir okkur,“ sagði Iraola í samtali við blaðamenn.

,,Gegn Newcastle þá var leikmaður okkar upphaflega snertur fyrir utan teig áður en vítaspyrna var dæmd.“

,,Fyrir utan það, í fyrri hálfleik ákvað Kobbie Mainoo að henda sér í grasið og fékk ekki gult spjald, í seinni hálfleik fær Ryan Christie snertingu og fellur en fær gult spjald fyrir dýfu. Hver er munurinn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá