fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Ellefu leikmenn sem Chelsea mun reyna að losna við í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þarf að losa um peninga í sumar til þess að komast í gegnum reglur um fjármögnun en Todd Boehly hefur eytt um efni fram undanfarin ár.

Chelsea þarf helst að skoða það að selja uppalda leikmann en sala á þeim kemur inn sem hreinn hagnaður.

Conor Gallagher er líklegur til þess að fara en ensk blöð segja fleiri uppalda leikmenn vera til sölu í sumar.

Þá vill Chelsea reyna að selja Romelu Lukaku og Hakim Ziyech líka en báðir eru á láni á þessu tímabili en Chelsea vill selja þá í sumar.

Thiago Silva verður samningslaus í sumar og eru ekki miklar líkur á því að hann fái nýjan samning.

Ellefu sem gætu farið:
Conor Gallagher
Trevoh Chalobah
Ian Maatsen
Armando Broja
Lewis Hall
Marc Cucurella

Romelu Lukaku. GettyImages

Malang Sarr
Thiago Silva
Romelu Lukaku
Hakim Ziyech
Kepa Arrizabalaga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út
433Sport
Í gær

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný