fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Eiginkonurnar setja 20 milljónir í púkk til að tryggja öryggi sitt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 20:00

Sasha Attwood unnusta Jack Grealish verður líklega í hópnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkonur enskra landsliðsmanna ætla að borga um 20 milljónir í sumar til að vera með sérþjálfaða öryggisverði á Evrópumótinu.

Konurnar og eiginmenn þeirra vilja auka öryggi þeirra á mótinu þar sem óttinn við hryðjuverk er nokkur.

Evrópumótið í knattspyrnu hefst eftir 75 daga í Þýskalandi en stríðsástand í heiminum og árás ISIS liða í Moskvu á dögunum hefur skapað auknar áhyggjur.

„Við erum að skipuleggja málin enn betur en áður og undirbúum okkur undir allar mögulegar árásir,“ sagði Nancy Faeser ráðherra í Þýskalandi.

Í Þýskalandi eru aðilar þar í landi að skipuleggja sig vel og ætla að gera allt til þess að koma í veg fyrir árásir af þessu tagi.

Hins vegar vilja konur landsliðsmanna frá Englandi frekar kaupa sér þjónustu af aðilum sem þekkja erfiðar aðstæður, frekar en að láta starfsmenn enska sambandsins sjá um málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu