fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
433Sport

Ratcliffe sagður vilja kaupa framherja úr þriðju efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag vill Manchester United kaupa Baylee Dipepa framherja Port Vale í sumar.

Liðið leikur í þriðju efstu deild Englands en Dipepa er 17 ára gamall.

INEOS fyrirtækið sem Sir Jim Ratcliffe á ætlar að einbeita sér að því að finna unga og efnilega leikmenn.

„Ég vil frekar finna næsta Mbappe frekar en að eyða milljörðum í að kaupa árangur,“ sagði Ratcliffe á dögunum.

„Það eru ekki nein klókindi í því að kaupa Mbappe, það geta allir áttað sig á slíku.“

„Það er meiri áskorun að finna næsta Mbappe, næsta Bellingham og næsta Roy Keane.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vonar að Mourinho mæti aftur í enska boltann – ,,Af hverju hefur hann ekki skrifað undir nýjan samning?“

Vonar að Mourinho mæti aftur í enska boltann – ,,Af hverju hefur hann ekki skrifað undir nýjan samning?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlegið að ummælum fyrrum markavélarinnar – ,,Ef þeir hefðu ekki meiðst værum við á toppnum“

Hlegið að ummælum fyrrum markavélarinnar – ,,Ef þeir hefðu ekki meiðst værum við á toppnum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal tapaði á Emirates

England: Arsenal tapaði á Emirates
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Hann er miklu betri leikmaður í dag“

,,Hann er miklu betri leikmaður í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór virðist staðfesta brottför Eyþórs – ,,Hann er sennilega að fara“

Halldór virðist staðfesta brottför Eyþórs – ,,Hann er sennilega að fara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna