fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Hjónabandið sagt hanga á bláþræði: Allar brúðkaupsmyndirnar horfnar – ,,Ekki gera okkur þetta!“

433
Sunnudaginn 3. mars 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að hjónaband Wesley Fofana og eiginkonu hans Cyrine hangi nú á bláþræði.

Frá þessu greina enskir miðlar en Fofana er nafn sem margir kannast við og leikur hann með Chelsea á Englandi.

Fofana hefur upplifað erfið tvö ár hjá Chelsea en hann hefur glímt við mikið af meiðslum og er afskaplega lítið til taks.

Enskir miðlar segja að Fofana sé hættur að fylgja eiginkonu sinni á Instagram og gerði Cyrine slíkt hið sama – þau gengu í það heilaga fyrir tveimur árum síðan.

Til að bæta gráu ofan á svart þá er búið að eyða öllum brúðkaupsmyndunum af Instagram og er mögulegt að parið sé að skilja.

Fofana er 23 ára gamall og hefur hingað til aðeins spilað 15 deildarleiki með Chelsea en hann kynntist eiginkonu sinni er hann var 18 ára.

,,Eruði að spila einhvern leik hérna? Hvar eru myndirnar?“ sendir einn á Fofana á Instagram og bætir annar við: ,,Þið voruð fullkomin saman, ekki gera okkur þetta!“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur

Andri Lucas Guðjohnsen í einlægu viðtali – Þetta er það sem pabbi hans sagði honum er hann var ungur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum