fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Siggi Bond á leikdegi í Wroclaw: Ræðir leik Íslands í kvöld – „Það er okkar eini séns“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Það er leikdagur í Póllandi, þar sem Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM. Íslendingar eru farnir að týnast til borgarinnar og þar á meðal er sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Sigurður Gísli Bond Snorrason.

„Þetta er geðveik borg og mjög góð menning hérna. Það eru öll húsin hérna byggð í kringum svona 1440,“ sagði hann við 433.is í Wroclaw í dag.

video
play-sharp-fill

Hvað leikinn varðar er Sigurður nokkuð brattur.

„Þetta leggst nokkuð vel í mig. Sverrir Ingi er alltaf að fara að skora, hann skorar með skalla í fjær eftir horn. En ég held að þetta endi með jafntefli og við förum áfram eftir vító. Hákon (markvörður) á eftir að eiga sturlaðan leik.

Við verðum að leggjast til baka og beita skyndisóknum og reyna að skora eftir fast leikatriði. Það er okkar eini séns. Þeir eru með tryllt lið.“

Sigurður telur ólíklegt að það verði stór tíðindi í íslenska byrjunarliðinu.

„Ég held að hann verði með Albert frammi en annars verður þetta bara alveg eins.“

Nánar er rætt við Sigurð í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
Hide picture