fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Íslenskur karlmaður rændur á búllu í Wroclaw í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur karlmaður var rændur í Wroclaw í Póllandi í nótt en frá þessu segir Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net í hlaðvarpi vefsins.

Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um laust sæti á EM í kvöld, leikurinn fer fram í Wroclaw í Póllandi.

„Við hittum íslending sem sagði farir sínar ekki sléttar af gærkvöldinu, hann endaði á búllu þar sem haft var af honum fé,“
sagði Elvar Geir í hlaðvarpinu.

Þessi íslenski karlamaður var á leið á lögreglustöðina í Wroclaw þar sem hann ætlaði að gera grein fyrir málinu.

„Hann var á leið að tala við lögregluna, hann var rændur. Það eru hrakfarir sem eru í gangi hérna.“

Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 19:45 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“