fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Allt vitlaust – Fóru með 16 ára stjörnu á strippklúbb

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn knattspyrnusambands Ekvador eru allt annað en sáttir eftir eð leikmenn liðsins fóru með Kendry Paez vonarstjörnu þjóðarinnar út á lífið.

Ekvador er í verkefni í Bandaríkjunum en eftir leik á föstudag fór liðið út á lífið í New York.

Paez er 16 ára gamall en Chelsea hefur fest kaup á honum og miklar væntingar eru gerðar til hans.

Paez og félagar á strippklúbb

Leikmenn úr liðinu fóru út á lífið en þar má nefna Moises Caicedo, Jeremy Sarmiento, José Cifuentes, John Yeboah og Willian Pacho.

Paez var svo með í för en þeir byrjuðu á næturklúbbi áður en farið var á strippklúbb en Paez hefur ekki aldur í að heimsækja svona staði.

Forráðamenn sambandsins skoða það að refsa eldri leikmönnum sem tóku Paez með sér út þetta kvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Í gær

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Í gær

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar