fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Hafa litla trú á íslenska liðinu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 10:54

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Tveir dagar eru í að íslenska karlalandsliðið spili hreinan úrslitaleik við Úkraínu um sæti á EM í sumar. Óhætt er að segja að veðbankar hafi ekki mikla trú á íslenska liðinu.

Leikurinn fer fram í Wroclaw í Póllandi en þaðan flýgur liðið yfir frá Búdapest í dag. Undanúrslitaleikurinn gegn Ísrael fór fram hér í borg.

Meira
Ísland og Úkraína í sögulegu samhengi – Margt breyst frá því Strákarnir okkar sigruðu þá úkraínsku

Úkraína er talið mun sigurstranglegri aðilinn í leiknum á fimmtudag. Liðið er í 24. sæti heimslistans á meðan Ísland er í 73. sæti. Á Lengjunni er stuðullinn á sigur Íslands 4,68 en 1,51 á sigur Úkraínu.

Það er því óhætt að segja að íslenska liðið þurfi að vera upp á sitt besta á þriðjudag. Miði er möguleiki. Leikurinn hefst klukkan 19:45 á fimmtudag að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi