fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Aðeins spilað 21 mínútu og framtíðin í mikilli óvissu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 17:22

Dendoncker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð miðjumannsins Leander Dendoncker er í óvissu en hann virðist ekki ætla að finna sér ákjósanlegt heimili.

Dendoncker skrifaði undir hjá Napoli í janúar en hann gerði lánssamning sem gildir út tímabilið.

Hingað til hefur Dendoncker aðeins spilað 21 mínútur í Serie A fyrir Napoli og hefur alls ekki þótt standast væntingar á æfingasvæðinu.

Um er að ræða 28 ára gamlan Belga sem samdi við Aston Villa 2022 en heillaði fáa með frammistöðu sinni í Birmingham.

Napoli neitar að borga níu milljónir evra fyrir leikmanninn í sumar og verður hann sendur aftur til Villa í kjölfarið.

Dendoncker var frábær fyrir Wolves í um þrjú tímabil áður en Villa keypti hann fyrir 13 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Sérfræðingurinn í heimsókn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið