fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2024
433Sport

Maðurinn sem fór illa með Eið Smára skoðar að snúa aftur eftir fjögurra ára pásu

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Pulis er ekki beint vinsæll á Íslandi en hann er þekktastur fyrir tíma sinn sem þjálfari Stoke á Englandi.

Pulis hætti að þjálfa fyrir fjórum árum síðan en hann var þá þjálfari Sheffield Wednesday í næst efstu deild.

Pulis þjálfaði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur frá 2006 til 2013 og þjálfaði þar marga Íslendinga.

Þar á meðal Eið Smára Guðjohnsen, einn besta ef ekki besta leikmann í sögu Íslands, sem hefur nú lagt skóna á hilluna.

Pulis hefur farið illa með nokkra íslenska leikmenn og notað þá takmarkað en hann er í dag 66 ára gamall.

Útlit er fyrir að Pulis gæti verið að snúa aftur í þjálfun en Stoke hefur heyrt í sínum manni og vill fá hann til að taka við af Steven Schumacher.

Það yrði í þriðja sinn sem Pulis tekur við Stoke en hann sagðist vera hættur eftir dvölina hjá Sheffield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hefur engan áhuga á Motta

Liverpool hefur engan áhuga á Motta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli

England: Jóhann Berg gulltryggði sigur Burnley – Luton fékk skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur

Enginn möguleiki á að hann spili í Manchester næsta vetur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“

Staðfestir að hann verði áfram hjá Barcelona – ,,Ég er 100 prósent viss“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“

Ten Hag neitar að gefast upp á sínum manni – ,,Hef fulla trú á þessum bardagamanni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur
433Sport
Í gær

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Í gær

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“