fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við Barcelona í sumar – Aðstoðarmaður Klopp á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mestar líkur eru á þvíað Hansi Flick fyrrum þjálfair Bayern og þýska landsliðsins taki við þjálfun Barcelona í sumar þegar Xavi hættir.

Veðbankar telja að hann sé líklegastur en Xavi og félagið hafa komist að samkomulagi um starfslok hans.

Rafa Marquez sem starfar með yngri lið félagsins í dag er næst líklegastur en Pep Lijnders aðstoðarmaður Jurgen Klopp er í fjórða sætinu.

Roberto de Zerbi stjóri Brighton er á blaði og sömuleiðis Michel þjálfari Girona á Spáni.

Líklegastir til að taka við
Hansi Flick
Rafael Marquez
Roberto de Zerbi
Pep Lijnders
Michel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Í gær

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Í gær

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar