fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Algjör sturlun í Tyrklandi í gær – Einn leikmaður rotaði stuðningsmann og stjórnarmenn trompuðust

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svakalegur hiti í Tyrklandi í gærkvöldi þegar Fenerbache heimsótti Trabzonspor í úrvalsdeildinni þar í landi.

Samuel Osayi leikmaður Fenerbache greip til sinna ráða þegar stuðningsmenn Trabzonspor ruddust inn á völlinn.

Hann tók einn þeira og kýldi hann harkalega í jörðina.

Forráðamenn Fenerbache voru einnig í stríði við stuðningsmenn Trabzonspor og ákvað einn þeirra að byrja að kasta öllu lauslegu í þá.

Þar á meðal var kaffibolli sem endaði í hausnum á einum stuðningsmanni Trabzonspor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Í gær

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Í gær

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar