fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Ten Hag hæstánægður eftir sigurinn: ,,Þær bestu á þessu tímabili“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag var gríðarlega sáttur með sína menn í kvöld er Manchester United vann Liverpool 4-3.

Um var að ræða framlengdan leik í enska bikarnum en United lenti 3-2 undir í framlengingu og skoraði svo tvö mörk til að tryggja sigur.

,,Fyrstu 35 mínúturnar voru þær bestu á þessu tímabili að mínu mati,“ sagði Ten Hag við ITV.

,,Við spiluðum eins lið en síðar mynduðust opnanir í vörninni og þú mátt ekki gerta það gegn liði eins og Liverpool – þeir yfirspila þig.“

,,Við gerðum breytingar og tókum áhættu, við treystum á einn gegn einum og leikmennirnir voru stórkostlegir – viðhorfið var frábært sem og ákveðnin.“

,,Allir höfðu trú á að við gætum unnið þennan leik, við reyndum og náðum í úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Í gær

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Í gær

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar