fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Muller með kveikt á myndavélinni þegar Bayern dróst gegn Arsenal – Talaði sérstaklega til eins leikmanns enska liðsins

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 15. mars 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Bayern Munchen drógust saman í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Thomas Muller, leikmaður síðarnefnda liðsins, var í beinni á samfélagsmiðlum þegar drátturinn fór fram.

Mörg skemmtileg einvígi verða í 8-liða úrslitunum. Real Madrid og Manchester City mætast, PSG og Barcelona og loks Atletico Madrid og Dortmund.

„Það verður Arsenal. Kai Havertz vinur minn, ég bíð eftir þér,“ sagði Muller í upptökunni, en hann og Havertz eru samlandar.

„Þetta er flottur dráttur. Tvö góð lið, mjög góðir leikvangar og tvær mjög góðar borgir. Þetta verður erfitt en ég er alltaf jákvæður.“

Hér að neðan má sjá þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
Sport
Í gær

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“