fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Svona var byrjunarlið Arsenal síðast þegar liðið komst í 8-liða úrslit

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 10:02

Nicklas Bendtner fagnar marki gegn Barcelona árið 2010, en þetta var síðasti leikur Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal komst í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær í fyrsta sinn í fjórtán ár. Margt hefur breyst á þessum tíma.

Skytturnar slógu Porto úr leik í 16-liða úrslitunum í gær en þurftu heldur betur að hafa fyrir því. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Porto en Arsenal vann leikinn í gær 1-0 með marki Leandro Trossard. Það var því framlengt og svo farið í vítaspyrnukeppni, þar sem enska liðið hafði betur.

Arsenal komst síðast í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar árið 2010. Þá var Barcelona andstæðingurinn. Fyrri leiknum á Emirates-leikvanginum lauk 2-2 en Barcelona vann seinni leikinn þægilega, 4-1, þar sem Lionel Messi skoraði öll mörkin.

Það er áhugavert að skoða byrjunarlið Arsenal í seinni leiknum. Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Í gær

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Í gær

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í