fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Kolbrjáluð fyrrverandi af því að hann borgar ekki leiguna – Selur merkilegustu hlutina úr lífi hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Exequiel Palacios landsliðsmaður Argentínu og leikmaður Bayer Leverkusen í Þýskalandi er líklega ekkert sérstaklega glaður þessa dagana.

Ástæða þess er að fyrrverandi kærasta hans er brjáluð þessa dagana, hann hefur neitað að borga leiguna fyrir hana þar sem hún býr.

Yesica Frias og og Palacios eru hætt saman en hún býr heima í Argentínu og vill að hann borgi leiguna.

Palacios neitar því og því hefur Frias farið í það að selja merkilegustu hlutina úr lífi Palacios.

Þannig seldi hún treyjuna sem Palacios notaði í úrslitaleik HM í Katar árið 2022, þar varð Argentína sigurvegari mótsins.

Palacios spilaði þrjá leiki í mótinu og hjálpaði þjóð sinni að upplifa drauminn. Frias er einnig með verðlaunapening Palacios og hótar á Instagram að selja hann líka.

Hún segist ekki hafa efni á leigunni á húsnæðinu og ætlar því að fjármagna hana í einhvern tíma með því að selja merkilega hluti úr lífi Palacios.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu