fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Leikmaður Forest reiður – Birtir mynd og spyr hver sé munurinn á marki United og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgan Gibbs-White, miðjumaður Nottingham Forest var reiður eftir tap liðsins gegn Manchester United í 16 liða úrslitum enska bikarsins í gær.

Eina mark leiksins kom frá Casemiro undir lok leiksins, í aðdraganda marksins var Raphael Varane fyrir innan og virtist hindra einn varnarmann Nottingham.

Svipað atvik átti sér stað í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudag þegar Liverpool vann Chelsea.

Þá var markið dæmt af og Wataru Endo miðjumaður Liverpool var metinn rangstæður fyrir svipað athæfi og Varane.

Ekkert var dæmt í gær og er Gibbs-White ekki skemmt eins og sjá má í færslunni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum