fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Þjóðþekktur Egypti með sleggju – Salah fer frá Liverpool og er búinn að skrifa undir í Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 11:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mido, fyrrum leikmaður Tottenham og samlandi Mohamed Salah segir að Egyptinn knái sé að spila sína síðustu leiki fyrir Liverpool

Mido fullyrði að Salah sé búinn að skrifa undir í Sádí Arabíu og fari þangað í sumar.

Al Ittihad vildi borga 150 milljónir punda fyrir Salah síðasta sumar en Liverpool neitaði að selja.

Talið er að Sádarnir hafi ekki gefist upp og ef marka má Mido er allt klárt.

„Mohamed Salah verður í Sádí Arabíu á næstu leiktíð,“ skrifar Mido á X-ið.

„Hann er búinn að skrifa undir,
“ segir Mido einnig en Salah hefur verið jafn besti leikmaður Liverpool síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool