fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Liverpool þarf að opna veskið fyrir De Zerbi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool eða Barcelona þurfa að borga Brighton væna summu í sumar ef liðin vilja fá Roberto De Zerbi frá félaginu.

Sport á Spáni greinir frá þessu en De Zerbi hefur gert frábæra hluti með Brighton og er bundinn til ársins 2026.

Sport segir að Brighton vilji alls ekki losna við Ítalann og að það muni kosta 13 milljónir punda að ráða hann til starfa.

Það er klásúla í samningi De Zerbi sem leyfir honum að fara fyrir þá upphæð og eru líkur á að hann sjálfur vilji fara í stærra félag.

Bayern Munchen er einnig talið vera að skoða De Zerbi sem þjálfaði áður Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“