fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Grealish enn og aftur á sjúkralistanum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish er meiddur enn eina ferðina en hann fékk að byrja leik Manchester City við Luton í gær.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en City hafði betur mjög sannfærandi með sex mörkum gegn tveimur.

Grealish hefur þurft að glíma við þónokkuð af meiðslum í vetur en var mættur aftur í leik gærkvöldsins.

Eftir aðeins 38 mínútur þurfti Englendingurinn að yfirgefa völlinn og er útlitið ekki gott.

Óvíst er hversu lengi Grealish verður frá en hann hefur alls ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt