fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Telja að fréttir vikunnar hafi áhrif á Liverpool

433
Laugardaginn 24. febrúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, þáttastjórnendur hlaðvarpsins vinsæla Steve Dagskrá, voru gestir Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson stýrði þættinum.

video
play-sharp-fill

Það var tilkynnt á dögunum að Thomas Tuchel væri á förum úr stjórastól Bayern Munchen eftir tímabilið. Nú hefst leitin að nýjum stjóra. Xabi Alonso, sem hefur farið á kostum með Bayer Leverkusen, er orðaður við starfið en hann hefur einnig verið orðaður við Liverpool, þar sem Jurgen Klopp hættir í sumar.

„Þetta eykur klárlega líkurnar á að Alonso fari til Bayern,“ sagði Andri.

Vilhjálmur tók undir þetta.

„Ef ég væri að búa til eitthvað „career path“ fyrir Xabi Alonso núna væri það ekki að fara til Liverpool núna. Það væri flott fyrir hann að hafa náð árangri með Leverkusen, fara svo í þetta súkkulaðistarf sem Bayern Munchen er, taka jafnvel bestu mennina úr Leverkusen og koma sem enn stærri prófíll í næsta gigg,“ sagði hann.

„Ég væri samt til í að fá hann í Liverpool og hafa hann í deildinni,“ skaut Andri inn í að lokum.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
Hide picture