fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Leiknir R. fær viðurkenningu fyrir að setja kraft í kvennafótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 17:00

Á myndinni eru þeir Atli Jónasson og Margeir Ingólfsson frá Leikni Reykjavík ásamt Sóleyju Guðmundsdóttur frá KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grasrótarverðlaunum KSÍ er skipt upp í þrjá flokka: Grasrótarverkefni ársins, Grasrótarfélag ársins og Grasrótarpersóna ársins. Þetta er í annað sinn sem verðlaunum er þrískipt með þessum hætti.

Mjög ánægjulegt var að sjá hversu margar flottar tilnefningar bárust í öllum þremur flokkunum í ár og greinilegt að grasrótarstarf í fótbolta er í miklum blóma víðs vegar um land. Það var verðugt verkefni að velja úr og margar tilnefningar komu til greina.

Leiknir Reykjavík fær að þessu sinni viðurkenning fyrir grasrótarverkefni ársins 2023.

Leiknir R. hefur unnið hörðum höndum að því að endurvekja kvennaknattspyrnu í félaginu og fyrstu skrefin voru tekin á liðnu ári með 6. flokki kvenna. Nokkrar kraftmiklar stúlkur hófu æfingar en fljótlega stækkaði hópurinn og á þriðja tug metnaðarfullra stúlkna af ýmsum þjóðernum æfa nú með flokknum, sem teflir fram liði í mótum hjá 6. flokki kvenna og í Reykjavíkurmóti 5. flokks. Þetta er virkilega jákvæð þróun og mikilvægt skref að veita stúlkum á þessu fjölmenna svæði tækifæri til að iðka knattspyrnu með sínu hverfisfélagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur
433Sport
Í gær

Spánn: Real Madrid vann El Clasico – Átti þetta mark að standa?

Spánn: Real Madrid vann El Clasico – Átti þetta mark að standa?