fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ítalía: Meistararnir töpuðu á San Siro

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 22:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan 1 – 0 Napoli
1-0 Theo Hernandez

AC Milan vann stórleik kvöldsins á Ítalíu en liðið mætti Napoli á heimavelli sínum, San Siro.

Leikurinn var ekki of mikil skemmtun en eitt mark var skorað og það gerði Theo Hernandez í fyrri hálfleik.

Milan er átta stigum á eftir toppliði Inter eftir 24 leiki en það síðarnefnda á leik til góða.

Gengi meistara Napoli hefur verið slæmt í vetur og er liðið í níunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna

Flýgur til London í kvöld og heldur svo til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“

Súrealískt að mæta Ronaldo – „Ég hef fylgst með honum frá því ég var krakki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor er kominn til Englands

Guðlaugur Victor er kominn til Englands
433Sport
Í gær

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu