fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

England: McTominay enn og aftur hetja Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 1 – 2 Man Utd
0-1 Rasmus Hojlund(’17)
1-1 Douglas Luiz(’67)
1-2 Scott McTominay(’86)

Scott McTominay var hetja Manchester United enn eina ferðina í kvöld er liðið mætti Aston Villa.

McTominay hefur átt flott tímabil með Rauðu Djöflunum og á það til að skora ansi mikilvæg mörk.

Það varð raunin í kvöld en McTominay skoraði sigurmark United í 2-1 sigri undir lok viðureignarinnar.

Rasmus Hojlund hafði komið United yfir snemma leiks en Douglas Luiz jafnaði svo metin fyrir heimamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“