fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui, stjóri West Ham, reifst heiftarlega við Jean-Clair Todibo, leikmann liðsins, í hálfleik í tapinu gegn Arsenal um helgina. The Sun heldur þessu fram.

West Ham tapaði leiknum 2-5, en það var líka staðan í hálfleik. Mikill hiti var í mönnum þegar gengið var til búningsherbergja og eru Todibo og Lopetegui sagðir hafa rifist mikið.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lopetegui kemur sér í fréttirnar fyrir að eiga í útistöðum við eiginn leikmann á leiktíðinni. Það gerðist einnig þegar hann tók Mohammed Kudus af velli gegn Brentford.

Framtíð Lopetegui er í mikilli óvissu en í gær tapaði liðið svo 3-1 fyrir Leicester. Talið er að Spánverjinn verði rekinn og hafa Graham Potter, Edin Terzic og Sergio Conceicao verið nefnd sem nöfn sem gætu tekið við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum