fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Tjá sig um meintan áhuga á Salah

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur tekið fyrir það að hafa áhuga á að reyna að fá Mohamed Salah til liðs við sig á frjálsri sölu.

Salah er að verða samningslaus næsta sumar og  má ræða við önnur félög frá byrjun næsta árs um að fara frítt þangað. Hann hefur til að mynda verið orðaður við PSG og fjölda liða í Sádi-Arabíu.

„Þetta er ekki satt. Hann er ótrúlegur leikmaður en við höfum ekki íhugað að fá hann. Öll félög væru til í að hafa hann hjá sér en þessar sögusagnir eru ekki sannar,“ segir Nasser Al-Khelaifi, forseti franska félagisns.

Salah vill helst vera áfram hjá Liverpool en er sagður pirraður á þeim sem ráða hjá félaginu. Hann vill hærri laun en það er til í að bjóða honum.

Egyptinn skrifaði undir þriggja ára samning sem innihélt 350 þúsund pund í vikulaun árið 2022. Vill hann skrifa undir svipað langa framlengingu með enn frekari launahækkun

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni