fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Ótrúleg upphæð í boði fyrir að vinna mótið í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið um allan heim munu reyna sitt allra besta til að vinna keppnina HM félagsliða á næsta ári.

Það er ótrúleg upphæð í boði fyrir þau lið sem taka þátt en mótið fer af stað í júní og er úrslitaleikurinn í júlí.

Samkvæmt spænskum miðlum fær sigurliðið allt að 100 milljónir evra sem myndi hjálpa hvaða knattspyrnufélagi í heiminum.

Það eru 32 félög sem taka þátt en fyrir það eina að komast í úrslit er hægt að fá allt að 80 milljónir evra.

Mótið er í Bandaríkjunum og er verðlaunaféð ekki mikið síðra en það sem er í boði í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Val Kilmer er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“