fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Segist ekki vera þjálfari en gæti keypt knattspyrnufélag

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur nánast staðfest það að hann ætli sér að eignast knattspyrnufélag eftir að ferlinum lýkur.

Ronaldo hefur þénað marga milljarða á sínum ferli sem knattspyrnumaður og spilar í dag í Sádi Arabíu.

Ronaldo staðfesti einnig að hann muni ekki þjálfa í framtíðinni en áhugi hans fyrir því virðist vera mjög takmarkaður.

Portúgalinn vill þó halda tengingu vil fótboltann og er að skoða einhver félög sem hann gæti fest kaup á.

,,Ég er enginn þjálfari og mun aldrei verða þjálfari. Forseti félags? Nei. Kannski mun ég eignast félag,“ sagði Ronaldo.

,,Ég býst við að það gerist, við sjáum til. Þetta snýst um rétta tækifærið. Er ég með eitthvað í huga? Ekki ennþá, kannski nokkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með