fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Arsenal fyrsta enska liðið til að afreka þetta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 14:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal setti ansi áhugavert met í gær er eftir öruggan sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vann leikinn sannfærandi 5-1 þar sem Gabriel Jesus skoraði tvennu eftir þrennu gegn sama liði í miðri viku.

Arsenal er nú búið að skora fimm eða fleiri mörk í sex mismunandi útileikjum á árinu sem hefur aldrei gerst hjá ensku félagi áður.

Mikel Arteta og hans menn eru að ógna toppsæti Liverpool sem spilar við Tottenham í dag klukkan 16:30.

Arsenal hefur skorað 34 mörk í úrvalsdeildinni á tímabilinu og er aðeins á eftir Chelsea og Tottenham í þeirri tölfræði.

Um er að ræða tölfræði í öllum keppnum og þá eru teknir með leikir í bikar sem og Evrópukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar